Í tilefni af hinum alþjóðlega degi Göngum í skólann stóð Hofstaðaskóli fyrir skópartý sem heppnaðist stórvel. Nemendur komu með mörg hundruð skópör sem gefnir voru í Fjölskylduhjálp Ísland. Þá fór Þjórsárskóli í góðan göngutúr og fjallgöngu á Skaftholtsfjall.Sjá nánar09.10.2017 11:07
Nemendur og starfsfólk í Langholtsskóla hefur verið öflugt á meðan á Göngum í skólann stendur og farið um víðan völl. Þá var hinn árlegi gullskór veittur duglegasta bekknum í Glerárskóla.Sjá nánar04.10.2017 08:58
Í dag, 4. október, þá er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og markar hann leiðarlok verkefnisins þetta árið. Vonandi hefur allt gengið vel í þeim fjöldamörgu viðburðum sem farið hafa fram í grunnskólum um allt land og þökkum við kærlega fyrir þátttökuna.Sjá nánar03.10.2017 11:17
Margir skólar standa fyrir skemmtilegum verkefnum í tengslum við Göngum í skólann og virkan ferðamáta. Húsaskóli og Breiðagerðisskóli deildu með okkur þeim flottu verkefnum sem þeir stóðu fyrir. Þá er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn á morgun og með því lýkur verkefninu þetta árið.Sjá nánar