Okkur hafa borist þónokkrar frásagnir af því sem hefur verið gert í skólum í tilefni af Göngum í skólann. Húsaskóli sendi frásögn af metnaðarfullu starfi sem er í gangi hjá þeim og má lesa frásögnina hér: Sjá nánar24.09.2018 10:53
Grunnskólinn á Þingeyri hleypti Ólympíuhlaupinu af stað þann 14. september síðastliðinn og tengdi hlaupið við Göngum í skólann verkefnið. Ólympíuhlaupið sem áður var þekkt sem Norræna skólahlaupið hefur farið fram í Grunnskólum landsins óslitið frá því árið 1984 og Göngum í skólann fer nú fram tólfta árið í röð. Sjá nánar12.09.2018 09:42
Göngum í skólann verkefnið fer vel af stað en alls 71 skólar eru skráðir til þátttöku í verkefninu.
Víkurskóli og Brekkuskóli hafa báðir sett myndir á heimasíðuna en þátttökuskólar eru einmitt hvattir til þess að senda myndir, frásagnir og/eða myndbönd af verkefninu. Sjá nánar05.09.2018 10:45
Göngum í skólann 2018 verður sett hátíðlega af stað miðvikudaginn 5.september í Ártúnsskóla, Árbæ. Þetta er í 12 sinn sem verkefnið er sett hér á landi.Sjá nánar