Evrópska samgönguvikan hófst fimmtudaginn 16. september og stendur til 22. september. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.
Átkið hvílum bílinn er á miðvikudaginn 22. september
Sjá nánar15.09.2021 10:27
Göngum í skólann fer vel af stað en alls eru nú yfir 73 skólar skráðir til leiks í verkefninu. Þátttökuskólar eru hvattir til þess að senda inn myndir og frásagnir af því sem fer fram í skólunum í tilefni af Göngum í skólanSjá nánar08.09.2021 14:43
Göngum í skólann 2021 verður sett hátíðlega miðvikudaginn 8. september í Norðlingaskóla í Reykjavík. Þetta er í 15. sinn sem verkefnið er sett hér á landi. Tekur þinn skóli ekki örugglega þátt í ár?
Sjá nánar