Nafn skóla | Tengill á heimasíðu skólans | ||||
---|---|---|---|---|---|
Álfhólsskóli | https://alfholsskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Vera með samstillt átak um að allir taki þátt í að ganga í skólann. | |||||
Grunnskólinn í Borgarnesi | www.grunnborg.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Skólinn ætlar að vera með umferðarfræðslu í öllum árgöngum. Einnig verður göngudagur/ gönguferðir hjá öllum árgöngum í mismunandi útfærslum. | |||||
Grunnskólinn í Þorlákshöfn | https://www.olfus.is/grunnskolinn | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að nota virkan ferðamáta. Notast verður við fjölbreytt verkefni í kennslu er tengjast hreyfingu. Einnig stefnum við á að tengja Ólympíuhlaupið inn í verkefnið. | |||||
Naustaskól | https://www.naustaskoli.is/is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Vekja athygli á mikilvægi þess að hreyfa sig og að draga úr mengun af bílum í umferðinni. | |||||
Flúðaskóli | https://www.fludaskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Yngsta og miðstig ætlar að ganga daglega i eina viku, umhverfis skólasvæðið þar sem að margir nemendur koma með skólabíl til skóla. Unglingarnir fara í allavega tvær gönguferðir. Í myndmennt (ég kenni m.a. hana) langar mig að nota hugmynd sem ég las hér á síðunni , að teikna á stéttar í þorpinu okkar. | |||||
Grenivíkurskóli | https://www.grenivikurskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : sameiginleg hreyfistund og ganga eða hjóla í skólann. tökum þátt í 2 vikur. | |||||
Glerárskóli | https://glerarskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að hvetja alla til að koma á sem umhverfisvænan hátt í skólann þessar 2 vikur sem við höfum smá "keppni" á milli bekkja. | |||||
Grunnskólinn í Stykkshólmi | https://grunnskoli.stykkisholmur.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Keppni á milli bekkja og starfsfólks. Uppskeruhátíð í lok göngum í skólann þar sem sigurvegarar verða krýndir. | |||||
Grunnskóli Hornafjarðar | https://gs.hornafjordur.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvetja nemendur og starfsmenn til að nýta virkan ferðamáta til og frá skóla. Það verður keppni milli bekkja um að nýta virkan ferðamáta í skólann. Boðið verður upp á leiki í frímínútum og bekkjarkeppni í íþróttum. | |||||
Jocalendar | https://www.jocalendars.com/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Have a school symposium | |||||
Grundaskóli | https://www.grundaskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að hvetja starfsfólk og nemendur til að nota virkan ferðamáta til og frá skóla, hvort sem það er gangandi, hjólandi, eða til dæmis á hlaupahjóli. Umsjónarkennari tekur saman hvernig nemendur mæta í skólann og keppni er á milli árganga um það hvaða árgangur kemur oftast á virkum ferðamáta. Sá árgangur sem vinnur fær hinn eftirsótta Gullskó. Einnig verður okkar árlega skólahlaup haldið og þar hlaupa/skokka eða ganga nemendur ákveðinn hring í 1.klst. og fara eins marga hringi og þeir geta. | |||||
Álftanesskóli | http://www.alftanesskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Í tilefni af alþjóðlega “Göngum í skólann” deginum mun skólinn tileinka tímabilið frá 8. september til 1. október þessu verkefni. Á þessu tímabili verður lögð áhersla á að hvetja nemendur til að velja virkan og öruggan ferðamáta í skólann. Í tengslum við átakið verður nemendum boðið upp á fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem miða að því að efla vitund um umferðaröryggi, heilsu og samveru. | |||||
Njarðvíkurskóli | https://www.njardvikurskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum :
| |||||
Vatnsendaskóli | vatnsendaskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvetja til þess að nemendur gangi eða hjóli í skólann. | |||||
Giljaskóli | https://www.giljaskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hver umsjónarkennari mun taka saman upplýsingar um hvernig nemendur koma í skólann til að við getum fylgst með árangri átaksins. Markmið okkar er að hvetja sem flesta nemendur til að labba, hjóla eða nýta almenningssamgöngur í stað þess að koma með einkabíl. | |||||
Lundarskóli | https://www.akureyri.is/lundarskoli | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvetja nemendur til þess að ganga/hjóla í skólann, vera ábyrg og sýnileg í umferðinni. | |||||
Brekkuskóli | https://www.brekkuskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að hvetja nemendur til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla bæði til að hvetja til aukinnar hreyfingar og umhverfisvitundar. Við efnum til keppni milli árganga þar sem umsjónarkennarar skrá niður í 10 daga hverjir nota virkan ferðamáta og sá árangur sem hefur hæst hlutfall af virkum ferðamáta til skóla hlýtur eftir sótta verðlaunagripinn Gullskóinn. | |||||
Brekkuskóli | https://www.brekkuskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að hvetja nemendur til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla bæði til að hvetja til aukinnar hreyfingar og umhverfisvitundar. Við efnum til keppni milli árganga þar sem umsjónarkennarar skrá niður í 10 daga hverjir nota virkan ferðamáta og sá árangur sem hefur hæst hlutfall af virkum ferðamáta til skóla hlýtur eftir sótta verðlaunagripinn Gullskóinn. | |||||
Grunnskóli Bolungarvíkur | https://gs.bolungarvik.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við erum að vinna með grunnþátt menntuna, heilbrigði og velferð þar sem við leggjum áherslu á sjálfsþekkingu sem og þekkingu á nærsamfélaginu. Ólympíhlaup ÍSÍ fer fram 10. september ásamt því að verkefni skólans "Í skólann fyrir eigin orku" verður 15.-19. september þar sem nemendur og starfsmenn skólans eru hvattir til þess að koma fyrir eigin orku í skólann þ.e. gangandi eða hjólandi. | |||||
Setbergsskóli | https://setbergsskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Erum að endurvekja verkefnið sem hefur verið í dvala í langan tíma og ætlum að hvetja nemendur og foreldra til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla. | |||||
Seyðisfjarðarskóli | https://seydisfjardarskoli.sfk.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við hefjum verkefnið að venju á árlegum göngudegi. Unglingastigið mun takast á við krefjandi gönguferð í Loðmundafjörð þar sem nemendur fá tækifæri til að upplifa náttúrufegurð svæðisins og efla um leið þrek sitt og þol. Mið- og yngsta stig munu hins vegar fara í skemmtilegar gönguferðir innan fjarðar, sem eru sérstaklega skipulagðar með tilliti til getu og þarfa yngri nemenda. Á meðan á verkefninu stendur eru almenn hvatning um að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Í lok verkefnis fara allir nemendur saman í göngu innan bæjar þar sem við endum í matsalnum með kakó og huggulegheitum. | |||||
Hvaleyrarskóli | Steinar Stephensen | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að finna út góðar gönguleiðir í skólann. Síðan að hver nemandi skrái niðiur sína hreyfingu í skólann. | |||||
Laugarnesskóli | laugarnesskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvetja nemendur til að ganga eða hjóla í skólann. | |||||
Oddeyrarskóli | https://oddeyrarskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum :
| |||||
Hofsstaðaskóli | www.hofsstadaskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvatning og áskorun til nemenda og forráðafólks. Umræður um virka ferðamáta. Nærumhverfið kannað og bestu leiðirnar í skólann. Annað sem á eftir að koma á dagskrá. | |||||
Grunnskóli Grundarfjarðar | grundo.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að hvetja nemendur og starfsfólk til að nota virkan ferðamáta og hafa keppni á milli bekkja í 2 vikur. Sá bekkur sem er hlutfallslega duglegastur fær viðurkenningu. | |||||
Reykhólaskóli | reykholaskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að ganga reglulega Reykhólahringinn, allir nemendur og starfsmenn ganga í skólann. Íþróttir verða kenndar utandyra í september. | |||||
Stekkjaskóli | https://stekkjaskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Ýmis verkefni tengt umferðinni. Lita umferðareglur, klippa og líma. Búa til ný umferðamerki. Horfa á fræðslymyndbönd tengt umferð og fara með nemendur í göngutúr í nærumhverfi skólans. | |||||
Engidalsskóli | engidalsskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við ætlum að taka eina viku í að skrá niður hverjir það eru sem eru að mæta gangandi/hjólandi í skólann og veita bekknum viðurkenningu sem er með hæðsta hlutfall nemenda sem koma gangandi/hjólandi. | |||||
Grunnskóli Vestmannaeyja Barnaskóli | www.grv.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Vinadagur í GRV. Nemendur í Hamarsskóla fara yfir í Barnaskóla með nestið sitt. Þeir leggja af stað kl. 8:40. 6. -10. bekkur skipuleggja verkefni sem vinaárgangarnir vinna saman. Vinadagurinn 5. september á að snúast um heilbrigt líferni og biðjum við umsjónarkennara í 6. - 10. bekk um að hafa það í huga þegar þeir skipuleggja verkefnin. Ræða um það að “ganga í skólann” geta vinir gengið saman í skólann o.s.frv. Kl 10:30 safnast allir saman á gervigrasvellinum í Bs. Þar verður ávarp frá skólastjóra, ÍSÍ o.fl. og verkefninu formlega startað. Vinaárgangarnir fara saman í íþróttahúsið (leggja af stað um kl. 10:40) og verða komnir fyrir upphitun sem er kl. 10:50 og hlaupið er kl. 11:00. Líkt og á síðasta ári munu Einsi kaldi og allar lausar hendur grilla pylsur hjá íþróttamiðstöðinni. Að loknu hlaupi fá nemendur sér að borða og fara svo heim. -Keppt er um Gullskóinn á yngsta- og miðstigi og stendur sú keppni yfir fyrstu tvær vikur átaksins. | |||||
Valhúsaskóli | https://grunnskoli.seltjarnarnes.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvatningarátak – nemendur skrá hve oft þeir ganga eða hjóla í skólann í sérstakt „göngudagatal“ eða á veggspjald í skólanum. Samkeppni milli bekkja – hver bekkur safnar stigum fyrir hreyfanlega ferðamáta (ganga, hjóla, hlaupahjól o.s.frv.). | |||||
Hamarsskóli | www.grv.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ þann 5. september. Keppa um Gullskóinn. Sá bekkur þar sem flestir nemendur ganga í skólann vinnur Gullskóinn. Veittar eru sérstakar viðurkenningar fyrir 1. 2. og 3. sætið. Leggja áherslu á umferðarreglur og öryggi. | |||||
Rimaskóli | https://rimaskoli.reykjavik.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Skólinn ætlar að vera með árgangamót sem ber heitið Gullskórinn. Keppnin felur í sér að nemendur í hverjum árgangi merkja við og safna dögum sem þeir ganga í skólann. Nemendur á yngsta stigi keppa sín á milli, miðstig og svo unglingastig. Bekkurinn sem gengur samtals flesta daga á hverju stigi hreppir svo gullskóinn sem endar með verlaunaathöfn í hátíðarsal skólans. Einnig eru gefin verðlaun til stigsins sem gengur flesta daga samtal | |||||
Hofgarður | www.hofgardur.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Loka skólalóð og allir nemendur eru með reiðhjólin með sér í september. Þau koma með skólabíl og geta ekki gengið í skólann. | |||||
Stapaskóli | www.stapaskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Stapaskóli er með keppni milli árganga, 1.-3.bekkur, 4.-6.bekkur og 7.-10.bekkur, þar sem keppt verður um GULLSKÓINN. Kennarar og/eða nemendur þurfa að merkja við í þrjár vikur frá 3.septermber til 24.september hvernig nemendur koma í skólann, gangandi, hjólandi, hlaupandi, á línuskautum, hjólabretti eða annað. Sá árgangur sem er með besta meðaltalið yfir virkan ferðamáta verður krýndur sigurvegari. | |||||
Ártúnsskóli | https://artunsskoli.reykjavik.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Nemendur munu skrá á blað hjá umsjónarkennara ef þau komu gangandi í skólann. Umræða verður í bekkjum og mikilvægi þess að koma gangandi í skólann. Einnig verður sendur tölvupóstur á foreldra og þeir hvattir til að efla börnin sín í að ganga í skólann. Bekkirnir í skólanum ætla að fara oftar en venjulega í göngur í nærumhverfinu. | |||||
Síðuskóli | siduskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Átakið hefst með gönguferð sem allur skólinn tekur þátt í. Einnig ætlum við að taka þátt í Ólympíuhlaupinu á meðan átakinu stendur. Við stefnum á að bæta okkur frá því í fyrra með aukinni þátttöku í virkum ferðamáta. Sá árgangur sem nýtir oftast virkan ferðamáta fær afhendan bikar sem og bekkjar umbun. | |||||
Sunnulækjarskóli | https://sunnulaek.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hvetjum nemendur og starfsfólk til að nýta sér virkan ferðamáta og á tímabilinu höldum við hlaupadag þar sem verður mikið stuð og íþróttastemming. | |||||
Sandgerðisskóli | https://www.sandgerdisskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við hvetjum börnin og starfsfólk til að ganga/hjóla í skólann. Við hvetjum kennara til að fara í göngu með börnunum til að kynnast nærumhverfi sínu betur og sjá mismunandi leiðir í skólann. | |||||
Borgaskóli | borgaskoli.reykjavik.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Nemendur og starfsfólk Borgaskóla taka þátt í Göngum í skólann ár hvert, enda hluti af því að vera heilsueflandi grunnskóli. Allir eru hvattir til þess að nýta virkan ferðamáta, haldnir eru sameiginlegir viðburðir þar sem nemendur og starfsfólk taka þátt saman. Sá árgangur sem nýtir oftast virkan ferðamáta fær afhendan "gullskóinn" til varðveislu. | |||||
Grunnskólinn á Ísafirði | grisa.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Allir nemendur skólans munu fara í skipurlagða fjallgöngu með sínum árgangi. Kennarar og aðrir starfsmenn munu fara með og myndir munu birtast á heimasíðu skólans. | |||||
Akurskóli | https://www.akurskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Gullskórinn. Þeir árgangar sem ganga að meðaltali flesta daga yfir verkefnið fá gullskóinn í verðlaun. Gefið er verðlaun á hverju stigi. | |||||
Akurskóli | https://www.akurskoli.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Gullskórinn. Þeir árgangar sem ganga að meðaltali flesta daga yfir verkefnið fá gullskóinn í verðlaun. Gefið er verðlaun á hverju stigi. | |||||
Engjaskóli | https://engjaskoli.reykjavik.is/ | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Í 3 vikur munu nemendur skrá hvernig þeir mæta í skólann. Sá árgangur sem notar oftast "virkan ferðamáta" mun fá afhendann "Gull skóinn" til varðveislu út skólaárið. | |||||
Grunnskólinn á Þingeyri | www.grthing.isafjordur.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Hengja upp plaköt, keppa um gullskóinn milli skólastiga, umferðarfræðsla, Gönguferðir á fjöll, útiíþróttir, skólabíll stoppar áður lengra frá skólanum svo nemendur sem búa í sveit fái líka göngutúr. Og fl. skemmtilegt sem kennurum dettur í hug. | |||||
Myllubakkaskóli | http://www.myllubakkaskoli.is | ||||
Hvað ætlar skólinn að gera í tilefni af Göngum í skólann mánuðinum : Við erum að skoða möguleikana. |