Fréttir

Alþjóðlegi göngum í skólann dagurinn í dag

05.10.2016
Alþjóðlegi göngum í skólann dagurinn er í dag og um leið er það síðasti dagur verkefnisins. Vonandi er allt búið að ganga vel hjá ykkur og vonandi hafið þið geta nýtt verkefnið í að auka vitund nemenda á að nýta sér virkan ferðamáta til og frá skóla. Það er virkilega gaman er að sjá hversu margir skólar eru að fást við mörg skemmtileg verkefni í tengslum við Göngum í skólann
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg