Þátttaka 2022

14.10.2022
82 grunnskólar skráðu sig til leiks í ár sem er met. Aldrei hafa fleiri skólar tekið þátt. Árið 2021 voru 79 skólar sem skráðu sig. Samtals sendu 13 skólar okkur myndefni og/eða frásagnir frá viðburðum og verkefnum sem tengdust Göngum í skólann en enginn sendi myndband.
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg