Þátttaka 2023

04.10.2023
Í ár tóku 83 grunnskólar þátt sem er met. Það er virkilega ánægjulegt hvað skólastjórnendur hafa tekið Göngum í skólann verkefninu vel. Árlega taka milljónir barna þátt í Göngum í skólann verkefninu í yfir fjörutíu löndum víðs vega um heim. Markmið verkefnisins eru meðal annars að, hvetja til aukinnar hreyfingar með því að auka færni barna til að ganga á öruggan hátt í skólann og fræða þau um ávinning reglulegrar hreyfingar
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg