Alþjóðlegi göngum í skólann dagurinn

07.10.2020
Í dag er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og einnig síðasti dagur Göngum í skólann á Íslandi árið 2020. Alls skráðu 75 skólar sig til leiks sem er metþátttaka en aðeins árið 2018 hafa eins margir skólar tekið þátt.
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg