Myndir og frásagnir

12.09.2019
Göngum í skólann verkefnið fer vel af stað en alls 73 skólar eru skráðir til þátttöku í verkefninu. Víkurskóli sendi nýlega inn frásögn og myndir á vefsíðu verkefnisins en þátttökuskólar eru hvattir til þess að senda myndir, frásagnir og/eða myndbönd af verkefninu.
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg