Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn

02.10.2019
Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn er 2. október. Þar með er verkefninu Göngum í skólann formlega lokið þetta árið. Margir skólar sendu inn frásagnir og myndir af því sem fór fram í skólunum og hefur verið gaman að fylgjast með því hversu fjölbreytt og skemmtilegt starfið er í grunnskólum landsins.
Nánar

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg