Göngum í skólann hefst 3. september

27.08.2025
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsir verkefnið Göngum í skólann í nítjánda sinn miðvikudaginn 3. september næstkomandi. Ætlar þinn skóli ekki örugglega að taka þátt?
Nánar
No image selected

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg