Frásögn frá Flúðaskóla

08.10.2025
Í tilefni Göngum í skólann var verkefnið kynnt í Flúðaskóla sem göngu- og útivistarvakning fyrir allan skólann. Kennarar voru hvattir til að minna nemendur á að skrá bæði gönguferðir og skemmtilega útiveru á dagatal verkefnisins, með það að markmiði að auka meðvitund um daglega hreyfingu og ánægjulega útivist.
Nánar
No image selected

Samstarfsaðilar

  • Samgöngustofan
  • Ríkislögreglustjóri
  • Mennta- og menningarmálaráðuneytið
  • Heimili og skóli
  • Embætti landlæknis
  • Slysavarnafélagið Landsbjörg