Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn er miðvikudaginn 10. október og lýkur þar með Göngum í skólann formlega þetta árið. Alls 75 skólar eru skráðir til þátttöku í verkefninu og standa skólarnir fyrir fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum í tilefni af því. Sjá nánar02.10.2018 14:33
Þónokkuð af frásögnum frá grunnskólum hafa borist vegna Göngum í skólann. Hvaleyraskóli sendi meðal annars frásögn af því sem fram fór í skólanum í tilefni af verkefninuSjá nánar