17.01.2022 11:00Göngum í skólann hefst miðvikudaginn 7. september 2022Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samtarfsaðilum ræsir verkefnið Göngum í skólann í sextánda sinn miðvikudaginn 7. september næstkomandi. Ætlar þinn skóli ekki örugglega að taka þátt?Sjá nánar