Opið er fyrir skráningu í Göngum í skólann 2018 og hefur skráning skóla farið vel af stað. Hægt verður að srká sig til leiks meðan á verkefninu stendur eða fram að alþjóðlega Göngum í skólann deginum þann 10. október næstkomandi.Sjá nánar23.08.2018 09:35
Nú er skólastarf hafið í flestum grunnskólum landsins og er tilvalið að hvetja börnin til að velja sér virkan ferðamáta í skólann strax í byrjun skólaárs.Sjá nánar16.08.2018 08:44
Verkefninu Göngum í skólann verður hleypt af stað í tólfta sinn miðvikudaginn 5. september næstkomandi og lýkur svo formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 10. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Sjá nánar