Í dag er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og einnig síðasti dagur Göngum í skólann á Íslandi árið 2020. Alls skráðu 75 skólar sig til leiks sem er metþátttaka en aðeins árið 2018 hafa eins margir skólar tekið þátt.Sjá nánar05.10.2020 09:48
Þann 7. október er alþjóðlegur göngum í skólann dagur og er það jafnframt síðasti dagur Göngum í skólann verkefnisins hér á landi. Það er gaman að fylgjast með því sem sem hefur farið fram í skólunum en þeir skólar sem ekki hafa sent inn efni eru hvattir til þess að gera það.Sjá nánar02.10.2020 13:06
Þann 4. október fer fram World Walking Day sem er ganga sem fer fram um allan heim en markmiðið með göngunni er að koma boðhlaupskefli á rafrænan hátt yfir öll 24 tímabeltin. TAFISA (The Association For International Sport for All) skipuleggur verkefnið ár hvert en alls hafa milljónir manns í yfir 160 löndum tekið þátt síðan verkefnið fór fyrst af stað árið 1991.Sjá nánar